Mánudagskvöldið 4. mars n.k. verður haldinn fundur í Grasrótarmiðstöðinni þar sem farið er yfir möguleikana á nýjum þjóðfundi. Fundurinn hefst klukkan 20 og eru allir áhugasamir hvattir til að mæta. Þjóðfundarformið opnar leið til að efla beint lýðræði. Samborgarar hittast þar á jafningjagrundvelli og ræða hugmyndir um hvernig megi skapa betra samfélag. Þjóðfundaformið krefst samvinnu…
Lesa meiraFundur um þjóðfund haldinn þann 5.2.13. í Grasrótarmiðstöðinni Hugmyndir voru ræddar um að halda nýjan þjóðfund, tilgang slíks fundar og markmið. Þjóðfundarformið opnar leið til að efla beint lýðræði m.a. með því að samborgarar hittast á jafningjagrundvelli til þess að ræða hugmyndir um hvernig megi skapa betra samfélag. Þjóðfundaformið krefst samvinnu og djúprar hlustunar af…
Lesa meiraFundur í málefnahóp um alvöru lýðræði Grasrótarmiðstöð 15. janúar 2013 kl. 20 Mætt voru Hulda Björg, Gústaf, Kristinn Már (sem stýrði fundi), Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Opnir fundir í aðdraganda kosninga Alda stendur fyrir fjórum fundum í aðdraganda kosninganna í vor. Búið er að ákveða þrjú fundarefni. Sjá fundargerð síðasta stjórnarfundar.…
Lesa meiraBoðað er til fundar um nokkur mál sem unnið er að undir málefnahópi um alvöru lýðræði á sviði stjórnmálanna. Fundurinn verður þriðjudaginn 15. janúar kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Allir velkomnir eins og alltaf. Alda stefnir að því að halda opna fundi fyrir kosningarnar með forsvarsmönnum stjórnmálaflokka og þar á meðal einn um lýðræðismál…
Lesa meira