20:00 › 23. FEBRÚAR 2011 „Við búum við samfélagsgerð sem er kölluð lýðræðisleg en er það alls ekki við nánari skoðun,“ segir Kristinn Már Ársælsson, einn af aðstandendum Lýðræðisfélagsins Öldu sem stofnað var í nóvember 2010, í samtali við blaðamann DV. Hann segir aðstandendur félagsins hafa þá framtíðarsýn að næsta skref eftir algjört hrun núverandi…
Lesa meiraLýðræðisfélagið Alda hefur fengið nokkra umfjöllun að undanförnu og má hlusta á nokkur útvarpsviðtöl hér að neðan. [soundcloud width=“100%“ height=“81″ params=“secret_url=false“ url=“http://api.soundcloud.com/tracks/7363595″] Kristinn Már Ársælsson á Rás 1 22. nóv 2010 by Lýðræðisfélagið Alda [soundcloud width=“100%“ height=“81″ params=“secret_url=false“ url=“http://api.soundcloud.com/tracks/7367318″] Alda í Víðsjá 19. nóv 2010 by Lýðræðisfélagið Alda [soundcloud width=“100%“ height=“81″ params=“secret_url=false“ url=“http://api.soundcloud.com/tracks/7367489″] Sigríður Guðmarsdóttir…
Lesa meira