Mætt voru Birna Sigrún Hallsdóttir, Sæunn Þorsteinsdóttir, Hildur Knútsdóttir, Hulda Björg Sigurðardóttir, Hjalti Hrafn Hafþórsson og Sólveig Alda Halldórsdóttir. Tilgangur og aðalmarkmið fundar var að stilla upp í veturinn, setja áherslur og búa til framkvæmdaplan. Umræður fóru um víðan völl. Mikið rætt um Drekasvæðið og löngun fundarmanna til að Ísland færi ekki í olíuvinnslu og…
Lesa meiraSjálfbærni og umhverfismál Alda hefur unnið stefnu fyrir stjórnmálaflokka hvað varðar sjálfbærni og umhverfismál. Sem stendur framleiðum og neytum við jarðarbúar meira en jörðin getur staðið undir. Líkur standa til þess að um miðja öldina þurfi um þrjár jarðir til þess að standa undir neyslusamfélaginu. Þá stendur vistkerfum og dýrategendum veruleg ógn af þeim loftslagsbreytingum…
Lesa meira