Árið 2012 var viðburðarríkt hjá Öldu. Félagið veitti fjölda umsagna um þingmál, þar á meðal um þjóðaratkvæðagreiðslu um NATO. Sendi frá sér tillögur, m.a. um lýðræðisleg fyrirtæki sem nú liggur fyrir Alþingi. Einn af hápunktum ársins var ráðstefna um lýðræði þar sem á vegum félagsins komu þær Melissa Mark-Viverito, borgarfulltrúi í NY og Donata Secondo, starfsmaður The…
Lesa meira