Fundargerð – skipulagsfundur um starfið í vetur 16. okt 2013 Fundur settur í nýju húsnæði. Múltíkúltí á Barónsstíg 3 hefur tekið okkur opnum örmum og þar eigum við fundaraðstöðu alla miðvikudaga. Mætt á fund Björn Leví, Andrea Ólafsdóttir, Hulda Björg Sigurðardóttir, Ásta Hafberg, Þórunn Eymundardóttir, Kristinn Már, Sólveig Alda (er ritaði fundargerð) og Guðmundur D.…
Lesa meira
Meira á vef Öldu um fjárlosun.
Hvað er Alda?
Alda er félag sem snýst um að auka og dýpka lýðræðið, auk þess að færa samfélagið átt að því að verða sjálfbært. Við höfum áhuga á öllu sem varðar lýðræði og gang hagkerfisins, í átt að því að hvort tveggja þjóni fólki betur.
Meira um þetta hér.
Nýlegir pistlar
- Verkamannaflokkurinn í Bretlandi: Stefnan er tekin á 32 stunda vinnuviku
- Einkafyrirtæki og skemmri vinnuvika: Tækifæri fyrir alla
- Einkafyrirtæki á Íslandi ættu að prófa skemmri vinnuviku
- Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu
- Vinnuvikan á Íslandi og málflutningur Viðskiptaráðs: Vafasamur málflutningur rýndur