Stytting vinnutíma: Nýjustu tíðindi

Fulltrúar Öldu hafa nú farið á fund fimm samtaka launþega til að ræða um styttingu vinnutíma. Allstaðar hefur hugmyndum Öldu verið vel tekið. Að sjálfsögðu hafa vaknað spurningar hjá fólki við lestur bæklingsins sem við sendum í sumar. Þeim spurningum hafa fulltrúar félagsins reynt að svara eftir fremsta megni. Yfir 30 félög hafa haft samband…

Lesa meira

Stytting vinnudagsins: Alda í fréttum

Alda var í fréttum í síðasta mánuði vegna hugmynda um styttingu vinnudagsins og bæklingsins sem var sendur til stéttarfélaga og fleiri aðila. Stöð 2 tók viðtal við Kristinn Má í tilefni af því og frétt birtist á vef Morgunblaðsins. Smugan var líka með frétt. Fulltrúar félagsins hafa nú hitt formenn tveggja stéttarfélaga og fulltrúa frá…

Lesa meira

Minnkum vinnuna: Styttum vinnudaginn II

Í fyrri pistili var fjallað um vinnustundir á Íslandi í samanburði við nágrannalöndin og önnur lönd í heiminum. Var þar minnst á að mikil vinna sé neikvæð. Hér verður fjallað stuttlega um rannsókn á áhrifum vinnunar á íslensk heimili og á vinnuálagi, og aðeins fjallað um styttingu vinnudags í öðrum löndum. Áhrif langs vinnudags Í…

Lesa meira

Minnkum vinnuna: Styttum vinnudaginn I

Eitt þróaðasta samfélag á jörðinni er hið Íslenska. Og það breyttist ekki, þrátt fyrir skakkaföll – banka- og lánabóluna, sem sprakk hér með látum, ásamt tilheyrandi fylgifiskum. Þeir sem eiga heiður skilinn fyrir að hafa komið samfélagi okkar á þennan stað eru vitanlega hinir vinnandi menn eldri kynslóða, konur sem karlar. Þetta er allt vel.…

Lesa meira