Efni til Framtíðarnefndar Alþingis

Nýverið var tilkynnt um stofnun Framtíðarnefndar á vegum Alþingis. Nefndin á að fjalla um helstu tækifæri og ógnanir sem geta orðið í kjölfar þróunar nýrrar tækni sem og vegna hlýnunar jarðar, en einnig hvernig megi bregðast við þessum ógnum og tækifærum. Alda sendi nefndinni erindi þar sem lögð er áhersla á að efla lýðræðið, nýta…

Lesa meira

Stytting vinnudags – Fundur 2. apríl

Boðað er til vinnufundar um styttingu vinnudags mánudaginn 2. apríl. Umræðuefnið er hvaða stéttarfélög á að hafa samband við til að kynna hugmyndir okkar. Einnig hvort og þá hvaða stjórnmálamenn á að ræða við um það sama. Hugmyndir um kynningu í fjölmiðlum. Félagið hefur samþykkt ályktun um styttingu vinnudags og verður unnið út frá henni í…

Lesa meira