Boðað er til fundar í málefnahópi um sjálfbærni fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður fyrst og fremst rætt um stefnu fyrir stjórnmálaflokka um sjálfbærni í umhverfismálum (sjá drög að neðan). Umræðan um umhverfismál í aðdraganda komandi kosninga þarf að vera um aðalatriði en ekki aukaatriði. Því…
Lesa meiraGuðni Karl Harðarson skrifar: Undanfarin ár hafa stjórnvöld markað þá stefnu að setja í gang atvinnustarfsemi sem byggist mest á verkefnum sem eru þess valdandi að eyðileggja lífríkið, náttúruna og landið okkar. Þannig hafa verið sett í gang ýmis verkefni sem snúa að því að breyta landinu með álverum og virkjunum hér og þar um…
Lesa meira