Öllum er frjálst að styrkja Öldu. Allir veittir styrkir verða nýttir til að efla félagið og efla markmið þess. Markmiðið með styrkjum er að geta haldið uppi burðugri starfsemi allan ársins hring.

Styrkveitingar hærri en 750.000 krónur, frá einum aðila á einu ári, eru teknar fyrir af stjórn félagsins til umræðu og samþykkis, og má aðeins samþykkja ef gefandinn deilir markmiðum Öldu, eða að með öðrum hætti sé ljóst að styrkurinn muni ekki hafa áhrif á stefnu eða markmið félagsins. Nánari upplýsingar má finna í lögum Öldu.

Sem stendur er einfaldast að leggja inn á bankareikning félagsins. Reglulegir, smáir styrkir myndu gagnast félaginu hvað mest til að viðhalda reglulegri starfsemi.

 

Kennitala félagsins er: 430613-1380

Bankaupplýsingar: 1110-26-000147