Öllum er frjálst að styrkja Öldu. Allir veittir styrkir verða nýttir til að efla félagið og efla markmið þess, t.d. með útgáfu, málþingum og skoðanakönnunum.

Hægt er að leggja inn á bankareikning félagsins. Reglulegir, smáir styrkir myndu gagnast félaginu hvað mest til að viðhalda reglulegri starfsemi.

Kennitala félagsins er: 430613-1380

Bankaupplýsingar: 1110-26-000147