Fundur var settur klukkan 20:05 á kaffihúsinu Stofunni. Mætt voru Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stjórnaði fundi), Bára Jóhannesdóttir, Sævar Finnbogason, Júlíus Valdimarsson og Guðmundur Hörður Guðmundsson. 1. Samfélagsbankar Í vinnslu á vegum Öldu er skýrsla um samfélagsbanka og hvað þarf að gera á Íslandi til að samfélagsbanki geti orðið til. Reiknað er…
Lesa meiraFundur settur klukkan 20:15 á kaffihúsinu Stofunni. Mætt eru Guðmundur D. Haraldsson (er ritar fundargerð og stjórnar fundi), Björn Þorsteinsson, Kristján Gunnarsson, Sævar Finnbogason, Bergljót Gunnlaugsdóttir og Júlíus Valdimarsson. 1. Málþing Öldu í Hörpunni 12. janúar síðastliðinn Málþingið var haldið í Hörpunni og gekk feikivel, var mætingin góð. Viðbrögðin úr samfélaginu voru mjög jákvæð. Allir…
Lesa meiraStjórnarfundur Öldu haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, Reykjavík. Fundur var settur klukkan 20:10, viðstaddir voru Björn Þorsteinsson, Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Guðmundur Hörður Guðmundsson, Sævar Finnbogason og Júlíus Valdimarsson. 1. Starfið í vetur Guðmundur D. hefur átt fundi með þingmönnum undanfarið, bæði úr stjórn og stjórnarandstöðu, um lagafrumvarp um styttingu vinnuvikunnar. Sumir…
Lesa meiraFundur settur á Stofunni kl. 20:00. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð og stýrði fundi), Björn Reynir Halldórsson, Kristinn Már Ársælsson og Bergljót Gunnlaugsdóttir. 1) Starfsmannamál a) Stakt verkefni sem þarf að leysa Guðmundur leggur til að fá íslenskan vef Öldu (www.alda.is) þýddan yfir á ensku (en.alda.is), en eingöngu mikilvægar undirsíður (þá einkum…
Lesa meiraFundur settur klukkan 14:00 þann 7. október 2017 að Múlti-Kúltí að Barónsstíg 3. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Björn Reynir Halldórsson (er stýrði fundi), Kristinn Már Ársælsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Helga Kjartansdóttir, Gísli 1. Kosning fundarstjóra Björn Reynir var settur fundarstjóri á fundinum 2. Skýrsla stjórnar Björn Reynir fór yfir…
Lesa meiraMættir: Björn Reynir Halldórsson, Guðmundur Daði Haraldsson*, Kristinn Ársælsson* Fundur settur kl. 20:15 þann 21. júní 2017 Fjáröflun : Guðmundur: Heyrði í Pírötum, sem vilja stofna lýðræðis „Think-Tank“. Ætlar að heyra hverjar hugmyndir þeirra eru en einnig hvaðan Alda fær styrki. Píratar annars almennt jákvæðir. Guðmundur ræðir við enn frekar varðandi ábendingar um sjóði. Rætt…
Lesa meiraUmræður um nýstofnað afl I can change Europe; Call to action: Occupy Europe, húsnæðismál og umræður um verkaskiptingu milli stjórnarfólks.
Lesa meiraStjórnarfundur var haldinn 4. júní 2014. Mættir voru: Hjalti Hrafn, Sólveig Alda (er ritaði fundargerð og stýrði fundi), Kristinn Már, Júlíus Valdimarsson og Hulda Björg. 1. Starf málefnahópa. Kristinn Már var með erindi á opnum fundi í Garði um lýðræði að beiðni tveggja framboða, N og Z lista. Fundurinn var vel sóttur. Mikill áhugi er…
Lesa meiraMætt eru þau Andrea Ólafsdóttir, Hjalti Hrafn, Sólveig Alda, Hulda Björg, Guðmundur D., Júlíus Valdimars og Ágústa Stefánsdóttir. 1. Farið yfir hópastarfið. – Málefnahópur um grunnframfærslu ætlar að halda fund fljótlega. Píratar hafa sýnt þessu málefni áhuga og Alda ætlar að tala við þá. – Sjálfbærni. Hefur haldið fundi og er að vinna að skýrslu/leiðarvísi…
Lesa meiraStjórnarfundur 6. nóv. 2013 Mætt Hulda Björg, Hjalti Hrafn, Guðmundur D., Ásta Hafberg, Kristinn Már og Sólveig Alda. 1. Málefnahópar. Alvöru Lýðræði: Leggja línur fyrir veturinn og sveitastjórnarkosningar. Skoða stefnuna og kíkja á það sem er nýtt að gerast annars staðar t.d. deliberative polling. Hópurinn ætlar að halda kynningarfund 20.nóv. 19:15. Hagkerfishópurinn stefnir á fund…
Lesa meira