Fundargerð aðalfundar Öldu 2024

1. Fundur settur Fundur settur kl. 14:19 þann 19. maí 2024 í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, Reykjavík. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Sævar Finnbogason, Þorvarður B. Kjartansson, Jón T Unnarson Sveinsson, Alina Vilhjálmsdóttir og Laufey Þorvarðardóttir. Gundega Jaunlinina forfallaðist. 2. Kosning fundarstjóra Guðmundur D. Haraldsson var kjörinn fundarstjóri. 3. Samþykkt um afbrigði Þar…

Lesa meira

Aðalfundur Lýðræðisfélagsins Öldu 2024

Boðað er til aðalfundar Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, sunnudaginn 19. maí 2024 kl. 14:00. Fundurinn verður haldinn í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, Reykjavík. Gengið er inn um inngang á horni hússins til móts við Tollhúsið – dyrabjalla verður merkt Öldu. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra2. Skýrsla stjórnar3. Framlagning reikninga4. Umræður um skýrslu…

Lesa meira

Fundargerð aðalfundar Öldu 2020

Fundur settur kl. 20:07 þann 19. október 2020. Fundurinn var eingöngu í formi fjarfundar sökum samkomubanns og fjöldatakmarkana vegna yfirstandandi faraldurs kórónuveiru í landinu og um heim allan. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Bára Jóhannesdóttir, Sævar Finnbogason, Kristján Gunnarsson, Þorvarður Bergmann Kjartansson og Guðmundur Hörður Guðmundsson. 1. Kosning fundarstjóra Guðmundur D. Haraldsson…

Lesa meira

Aðalfundur Lýðræðisfélagsins Öldu 2020

Boðað er til aðalfundar Öldu, félags um Sjálfbærni og lýðræði, mánudaginn 19. október 2020 kl. 20:00. Fundurinn verður eingöngu á netinu, í gegnum fjarfundarbúnað, vegna faraldurs kórónuveiru sem nú er yfirstandandi. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar 3. Framlagning reikninga 4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Lagabreytingar 6. Kosning…

Lesa meira

Aðalfundur Lýðræðisfélagsins Öldu 2019

Boðað er til aðalfundar Öldu, félags um Sjálfbærni og lýðræði, laugardaginn 12. október 2019 kl. 13.00 í húsnæði Múltikúlti að Barónsstíg 3. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar 3. Framlagning reikninga 4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Lagabreytingar 6. Kosning kjörnefndar 7. Kosning stjórnar 8. Önnur mál Sérstök athygli…

Lesa meira

Aðalfundur Öldu 2018, ný stjórn

Aðalfundur Öldu, félags um sjálfbærni og lýðræði, var haldinn í dag í húsnæði Múltí-Kúltí, að Barónsstíg 3, Reykjavík. Ný stjórn var kjörin á fundinum, en hún samanstendur af eftirfarandi einstaklingum: * Bergljót Gunnlaugsdóttir, evrópufræðingur og upplýsingafræðingur * Sævar Finnbogason, doktorsnemi í heimspeki og lýðræðisfræðum * Kristján Gunnarsson, sameindalíffræðingur og tölvunarfræðingur * Guðmundur D. Haraldsson, MSc…

Lesa meira

Aðalfundur Lýðræðisfélagsins Öldu 2018

Boðað er til aðalfundar Öldu, félags um Sjálfbærni og lýðræði, laugardaginn 13. október kl. 14.00 í húsnæði Múlti-Kúltí að Barónsstíg 3. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar 3. Framlagning reikninga 4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Lagabreytingar 6. Kosning kjörnefndar 7. Kosning stjórnar 8. Önnur mál Sérstök athygli er…

Lesa meira

Aldamót: Fundargerð aðalfundar Öldu 7. október 2017

Fundur settur klukkan 14:00 þann 7. október 2017 að Múlti-Kúltí að Barónsstíg 3. Mætt voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Björn Reynir Halldórsson (er stýrði fundi), Kristinn Már Ársælsson, Sólveig Alda Halldórsdóttir, Helga Kjartansdóttir, Gísli   1. Kosning fundarstjóra Björn Reynir var settur fundarstjóri á fundinum   2. Skýrsla stjórnar Björn Reynir fór yfir…

Lesa meira

Aðalfundur 2015 – Fundargerð

Aðalfundur Öldu – félags um sjálfbærni og lýðræði 7. Október 2015 Fundur settur 20:10 Mætt voru:Kjartan, Hjalti Gústav, Helga Ritari: Hjalti Fundarstjóri: Hjalti Skýrsla stjórnar: Hjalti og Gústav lesa skýrslu stjórnar. Þar bar helst starf sjálfbærnihóps og utanlandsferð Gústa. Reikningar: Engir peningar komu inn en útgjöld voru eftirfarandi. 36000 leiga 750 þjónustugjald 5000 fundarrými Staða:…

Lesa meira

Aldamót – Aðalfundur Öldu – 15. otóber 2014

Aðalfundur Öldu var endurtekinn vegna mistaka við boðun aðalfundar 1. október. Fundur settur kl 20:10 Mæting: Andrea, Hulda, Einar, Júlíus, Hjalti Fundarstjóri: Hulda Ritari:Hjalti Andrea les skýrslu stjórnar. Hjalti leggur fram reikninga: Peningar inn: 45.000 kr – Leikskólinn Garðaborg, greiðsla fyrir ráðgjöf í þróunnarverkefni um lýðræði í leikskóla. 40.000 kr – RÚV greiðsla fyrir útvarpserindi…

Lesa meira