Umsögn Öldu um þingsályktunartillögu um aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðunum

Alda sendi í dag til Alþingis umsögn um þingsályktunartillögu um lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðunum. Alda tekur undir að auka þurfi lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðunum og bendir á að fulltrúar fjármagns- og fyrirtækjaeigenda eigi ekki að eiga sæti í stjórnum lífeyrissjóða. Þingsályktunartillöguna má finna hér og umsögnina má finna hér.

Lesa meira

Fundargerð stjórnarfundar 7. febrúar s.l.

Fundur settur kl. 20:30. Mættir voru: Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Björn Þorsteinsson (er stýrði fundi), Hjalti Hrafn Hafþórsson, Guðni Karl Harðarson, Valgerður Pálmadóttir og Helga Kjartansdóttir. Fundarefni: Yfirlýsing vegna lífeyrissjóða Drög lýðræðislegs stjórnmálaflokks Málefnahópar – staða Erlendar ráðstefnur Fundir á döfinni Önnur mál 1. Yfirlýsing vegna lífeyrissjóða Fyrir lágu drög að yfirlýsingu frá…

Lesa meira