Umsögn Öldu um lagabreytingatillögu um erfðafjárskatt

Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um breytingu á lögum um erfðafjárskatt. Umsögnin er jákvæð í garð þrepaskiptingar, en bent er á að þrepin þurfi að vera fleiri en frumvarpið gerir ráð fyrir. Einnig er bent á að máli skiptir hvernig erfðafjárskatturinn er reiknaður. Umsögnina má finna hér og lagafrumvarpið hér.

Lesa meira

Tíu ástæður til að láta ójöfnuð sig varða

New Economics Foundation í Bretlandi vinnur að ýmsum verkefnum til þess að auka sjálfbærni og bæta hagkerfið þannig að það skili betri félagslegum og umhverfislegum árangri – ekki aðeins efnahagslegum. Ójöfnuður skiptir nefnilega máli. Reglulega heyrum við stjórnmálamenn segja að það sé nauðsynlegt að draga úr fátækt eða tryggja félagslegan hreyfanleika en það er einmitt…

Lesa meira