Fundargerð – lýðræðislegt menntakerfi – 22. ágúst 2013

Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði Fundargerð: málefnahópur um lýðræðislegt menntakerfi, 22. ágúst 2013   Fundur settur kl 20:00 Fundinn sátu: Þórgnýr, Birgir Smári, Guðmundur Ágúst, og Hjalti Hrafn Fundinn ritaði Hjalti Hrafn. Enginn fundarstjóri var kjörinn vegna smæðar fundarins en allar samræður og skoðanaskipti gengu eins og í sögu og fundurinn einkenndist af…

Lesa meira

Fundarboð: Lýðræðislegt menntakerfi 22. ágúst

Það kom upp frábær hugmynd á stjórnarfundi á mánudaginn:  Af hverju ekki að veita börnum og ungmennum tækifæri til að hafa áhrif á málefni sem varða þeirra hagsmuni með lýðræðislegum þáttökuferlum? Haldinn verður fundur málefnahóps um lýðræðislegt menntakerfi fimmtudaginn, á fundinum verður rætt um, möguleikann á að sækja um styrk og samvinnu við sveitarfélög í…

Lesa meira

Fundargerð: Lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 20. mars

Fundur var settur kl. 20:10 Fundinn sátu: Birgir Smári Ársælsson, Arnold Niewboer og Benedikt Stefánsson Fundargerð ritaði: Birgir Smári Í upphafi fundar voru aðeins Birgir og Arnold og ákváðu þeir að halda fund að ræða um starf hópsins hingað til. Fljótlega bættist Benedikt í hópinn. Benedikt hafði ekki komið áður á fundi og var því…

Lesa meira

Fundarboð: Lýðræðislegt menntakerfi 20. mars

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 20. mars kl 20:00. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er að sjálfsögðu opinn og allir sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta. Grunnstefna hópsins var lögð fyrir síðasta stjórnarfund og var hún samþykkt. Aðalefni fundarins verður að leggja fram og…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 20. febrúar

Fundur var settur kl. 20:06 Fundinn sátu: Birgir Smári Ársælsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson og Karl Jóhann Garðarsson. Fundargerð ritaði: Birgir Smári Var ákveðið að endurhugsa stefnuna frá grunni og settir fram eftirfarandi punktar að grundvelli grunnstefnu Öldu í menntamálum. ·       Lýðræði stundað í stofnunum menntakerfisins ·       Rými og frelsi fyrir mismunandi nálganir á lýðræði ·      …

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 16. janúar

Fundur var settur kl. 20:06 Fundinn sátu: Ágústa Stefánsdóttir, Birgir Smári Ársælsson, Hjalti Hrafn Hafþórsson, Hólmfríður Þórisdóttir og Karl Jóhann Garðarsson. Fundarstjóri: Karl Jóhann Fundargerð ritaði: Birgir Smári Hjalti byrjaði á því að kynna starf hópsins hingað til. Lesin var upp tillaga að stefnu og hún síðan rædd í kjölfarið. Samþykkt var að vinna skjalið…

Lesa meira

Fundarboð: Menntahópur 13. nóvember

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi þriðjudaginn 13. nóvember kl 20:00. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er að sjálfsögðu opinn og allir sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta. Markmið fundarins að þessu er að setja á blað stefnu Öldu í menntamálum. Það er ekki nauðsynlegt að…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt menntakerfi 9. október

Fundur var settur kl 20:36 Fundinn sátu: Birgir Smári, Hjalti Hrafn, Ingimar Waage og Ármann Halldórsson. Fundargerð ritaði: Birgir Smári Ársælsson Fundarsetningu var frestað um stund því nokkrir nemar í arkítekt gáfu sig á tal við okkur um efnahagsástandið á Íslandi. Fundurinn hófst á smá umræðu um nýliðna menntakviku og því næst kynnti Hjalti starfið…

Lesa meira