Fundargerð: Lýðræðislegt menntakerfi miðvikudaginn 20. mars

Fundur var settur kl. 20:10 Fundinn sátu: Birgir Smári Ársælsson, Arnold Niewboer og Benedikt Stefánsson Fundargerð ritaði: Birgir Smári Í upphafi fundar voru aðeins Birgir og Arnold og ákváðu þeir að halda fund að ræða um starf hópsins hingað til. Fljótlega bættist Benedikt í hópinn. Benedikt hafði ekki komið áður á fundi og var því…

Lesa meira

Lýðræðislegt menntakerfi – heimsóknir á starfsdaga leikskóla

Föstudaginn 21. september heimsótti Hjalti Hrafn, stjórnameðlimur Öldu, leikskólana Brákarborg og Garðaborg. Var þetta á starfsdegi skólanna og hélt hann erindi um lýðræðislegt menntakerfi fyrir starfsfólk skólanna. Fyrirlesturinn er unninn upp úr umræðunni sem skapast hefur í málefnahópi Öldu um lýðræðislegt menntakerfi ásamt hans eigin reynslu sem starfsmaður á leikskóla. Stefnt verður að því að…

Lesa meira

Fundargerð – lýðræðislegt menntakerfi – 11. september 2012

Fundargerð Fundur í málefnahópi um lýðræðislegt menntakerfi 11. september 2012 Fundur var settur kl 20:00 Fundinn sátu: Birgir Smári, Hjalti Hrafn, Kolbrún (skóla- og frístundasvið), Kristín (leikskólastjóri á Garðaborg) Fundargerð ritaði: Hjalti Hrafn Hafþórsson Í sumar héldu fulltrúar Öldu fyrirlestur um lýðræðislegt menntakerfi á starfsdegi leikskólastjóra. Kolbrún og Kristín komu til að ræða áframhaldandi vinnu…

Lesa meira

Fundur – lýðræðislegt menntakerfi – 11. sept

Boðað er til fundar í málefnahópi um lýðræðislegt menntakerfi þriðjudaginn 11. sept kl. 20:00. Í Grasrótarmiðstöðinni, Brautaholti 4. Allir eru velkomnir á alla fundi hjá öldu. Alda er samfélag þar sem allir hafa rödd og atkvæði hvers og eins skiptir máli. Dagskrá fundarins: Umræða um hópastarfið og markmið vetrarins. Rætt við Kolbrúnu Vigfúsdóttur úr félagi…

Lesa meira

Fundargerð – Lýðræðislegt menntakerfi 27. mars

Fundargerð fundar málefnahóps um lýðræðislegt menntakerfi 27. mars Ritari: Valgerður Pálmadóttir Mætt á fundinn: Hjalti Hrafn Hafþórsson, Ingimar Waage, Birgir Smári Ársælsson og Valgerður Pálmadóttir. Fundurinn var frekar óformlegur og við ræddum ýmis mál tengd lýðræðisvæðingu menntakerfisins. -Ný Aðalnámskrá var eftst á baugi. Grein 12.2 um skólanefnd var sérstaklega tekin fyrir. Hún er svohljóðandi: 12.2…

Lesa meira

Fundur – Lýðræðislegt menntakerfi 16. apríl

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt menntakerfi mánudaginn 16. apríl kl 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Dagskrá fundar: Gagnrýni og tillögur Öldu varðandi nýja aðalnámskrá. Boð félags leikskólastjóra um fyrirlestur Önnur mál Eins og með alla aðra fundi hjá Öldu er fundurinn opinn og allir eru hvattir til að mæta og taka þátt.

Lesa meira

Fundarboð – Lýðræðislegt menntakerfi 24. janúar 2012

Fyrsti fundur málefnahóps um lýðræðislegt menntakerfi verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4, þriðjudagskvöldið 24. janúar kl. 20.00.  Allir velkomnir! Umræðuefni fundarins verður m.a. nýjar aðalnámskrár frá 2011, aðgengilegar hér en síðastliðið haust tók ný aðalnámskrá gildi fyrir skólastigin þrjú: leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Í tilkynningu vegna þessa segir m.a. : „Í aðalnámskrám eru skilgreindir sex grunnþættir í…

Lesa meira