Skip to content
Alda
  • Um Öldu
    • Lög
    • Stjórn
  • Lýðræði
  • Vinnutíminn
  • Hagkerfið
  • Taktu þátt
    • Skráðu þig
    • Fjárframlög
  • Fjölmiðlar
  •  

Sameiginleg áskorun til íslenskra stjórnvalda að fullgilda samning SÞ um bann við kjarnorkuvopnum

Eftirtalin félög skora á íslensk stjórnvöld að fullgilda Samning Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum en samningurinn var samþykktur af ...
admin
janúar 22, 2021
Ályktanir

Umsögn Öldu um lög um friðlýsingu Íslands fyrir kjarnorkuvopnum

Alda sendi í dag til Alþingis umsögn um lagafrumvarp um friðlýsingu Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja. ...
admin
nóvember 3, 2020
Útgefið efni

Fréttatilkynning: Framtíð bankakerfisins verði ákveðin í samráði við almenning

Mikill stuðningur er við að almenningur fái að taka þátt í að ákveða framtíðarskipan bankakerfisins á lýðræðislegan hátt, t.d. með ...
admin
mars 30, 2020
Fréttir

Um Öldu

Alda er félagsskapur til að móta hugmyndir um hvernig megi koma á alvöru lýðræði og sjálfbærni. Markmið okkar er að þróa hugmyndir um hvernig megi auka lífsgæði fólks, t.d. með styttingu vinnutíma, auknum áhrifum almennings í samfélaginu og vinnunni, ásamt innleiðingu endurnýtanlegra auðlinda. Alda kemur hugmyndum sínum á framfæri við þá sem hafa umboð til…

Lýðræði

Við höfum vanrækt lýðræðið. Ákvarðanir eiga að vera teknar af almenningi með hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi. Kjarni lýðræðisins er að hver og einn hafi jafn mikið um málefni samfélagsins að segja, jafn mikil áhrif. Það er ekkert annað í stöðunni en að færa valdið, sem þjappast hefur saman á fárra hendur, til almennings. Eitt atkvæði…

Stytting vinnutímans

Eitt af stefnumálum Öldu er að á Íslandi verði unnið minna en nú er gert. Tilgangurinn með færri vinnustundum er að auka lífsgæði almennings í formi meiri möguleika til tómstunda og sjálfsræktar, en auk þess að fólk geti frekar tekið þátt í eigin samfélagi. Megininntak Öldu hvað vinnutímann áhrærir, er að jafnvel þótt vinnan sé…

Sjálfbærni og hagkerfi

Framleiðsla og neysla verður að vera sjálfbær, að öðrum kosti er einungis tímaspursmál hvenær auðlindir jarðar ganga til þurrðar og mikilvæg vistkerfi hrynja. Eilífur vöxtur í heimi takmarkaðra auðlinda er ómögulegur. Krafan um sífelldan hagvöxt verður að víkja. Umhverfisvottun vöru verði skilyrði fyrir framleiðslu.

Fréttir

20 mar 2021

Umsögn Öldu um þingsályktunartillögu um takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis

Alda ítrekaði í dag umsögn sína um þingsályktunartillögu um takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis. Þingsályktunartillögunina má finna hér og umsögnina hér.

Lesa meira

20 mar 2021

Umsögn Öldu um þingsályktunartillögu um bann við kjarnorkuvopnum

Alda sendi í dag til Alþingis umsögn um þingsályktunartillögu um fullgildingu sáttmála um bann við kjarnorkuvopnum. Umsögnina má finna hér og þingsályktunartillöguna hér. Um er að ræða ítrekun á fyrri umsögn félagsins. Alda lýsir yfir stuðningi við tillöguna.

Lesa meira

20 mar 2021

Umsögn Öldu um frumvarp um frídaga

Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um frumvarp um fjölgun frídaga. Um er að ræða ítrekun á fyrri umsögn félagsins, um sama mál. Umsögn Öldu er jákvæð, enda er markmiðið að veita vinnandi fólki aukið tækifæri til að njóta frístunda. Umsögn Öldu er svohljóðandi: Alda tekur undir meginmarkmið þessa frumvarps, um að fjölga frídögum…

Lesa meira

20 mar 2021

Umsögn Öldu um frumvarp um ávarp á fundum Alþingis

Alda sendi í dag til Alþingis umsögn um frumvarp um ávarp á fundum Alþingis. Frumvarpið má finna hér og umsögnina hér.

Lesa meira

19 mar 2021

Samfélagsbankar: Upptaka frá viðburði Öldu og Vörðu

Þann 12. febrúar síðastliðinn stóðu Alda, Varða ásamt ASÍ og BSRB fyrir sameiginlegum viðburði um samfélagsbanka. Upptöku af þessum viðburði má finna hér að neðan. Á viðburðinum héldu tveir fyrirlesarar erindi: Lydia Prieg, aðalhagfræðingur bresku hugveitunnar New Economics Foundation, fjallaði um hlutverk samfélagsbanka og veitti greinargóða innsýn í starfsemi slíkra banka í öðrum löndum. Ásgeir…

Lesa meira

Fréttasafn

 

Greinar

26 sep 2019

Verkamannaflokkurinn í Bretlandi: Stefnan er tekin á 32 stunda vinnuviku

Á nýafstöðnu ársþingi Verkamannaflokksins í Bretlandi sem haldið var á dögunum, var mótuð sú markvissa stefna flokksins að stytta vinnuvikuna í 32 stundir á næsta áratug (#). Í Bretlandi, rétt eins og á Íslandi, er sterk menning fyrir því að vinna mikið og lengi. Þannig er vinnuvikan löng, en hún er um 43 stundir á…

Lesa meira

18 sep 2019

Einkafyrirtæki og skemmri vinnuvika: Tækifæri fyrir alla

Af og til berast fréttir af jákvæðum árangri fyrirtækja erlendis með að stytta vinnuvikuna fyrir starfsfólkið sitt, og eru þessar fréttir hvort tveggja í senn af bættri líðan starfsfólksins og af árangri fyrirtækjanna við að reka sig eftir breytingarnar. Á Íslandi hafa einkafyrirtæki einnig reynt skemmri vinnuviku, með góðum árangri, og þá hafa staðið yfir…

Lesa meira

15 júl 2019

Einkafyrirtæki á Íslandi ættu að prófa skemmri vinnuviku

Fréttir berast um þessar mundir af erlendum fyrirtækjum sem hafa prófað sig áfram með skemmri vinnuviku fyrir starfsmennina sína. Fréttirnar eru í senn, af árangri fyrirtækjanna við að reka sig og af betri lífsgæðum starfsfólksins. Hér á Íslandi hefur í það minnsta eitt einkafyrirtæki tekið upp skemmri vinnuviku, með góðum árangri. Þetta ætti að vera…

Lesa meira

18 jún 2019

Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu

Nú undanfarið hafa heyrst ítrekaðar áhyggjuraddir af stöðu íslenska hagkerfisins, en það er trúlega að dragast saman um þessar mundir — neyslan er farin að minnka, m.a. vegna þess að ferðamönnum sem koma til landsins er tekið að fækka.1 Um þessar mundir veikist einnig gjaldmiðill landsins, krónan,2 væntanlega vegna þess að ferðamönnunum hér fækkar og…

Lesa meira

13 nóv 2018

Vinnuvikan á Íslandi og málflutningur Viðskiptaráðs: Vafasamur málflutningur rýndur

Ígær birtust nokkrar fréttir um að vinnuvikan á Íslandi gæti í raun verið skemmri en talið hefur verið hingað til (sjá hér, hér og hér), jafnvel að hún sé ein sú stysta í Evrópu. Er í þessu sambandi vísað til fréttatilkynningar Hagstofu Íslands frá því fyrr á árinu, þar sem er lýst nýjum tölum frá…

Lesa meira

Greinasafn

 

Útgefið efni

10 apr 2021

Umsögn Öldu um frumvarp um lækkun kosningaaldurs

Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um frumvarp um lækkun kosningaaldurs til Alþingis. Félagið telur að þessi breyting sé jákvæð og leggur til að frumvarpið verði samþykkt. Umsögnina má finna hér.

Lesa meira

20 mar 2021

Umsögn Öldu um þingsályktunartillögu um takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis

Alda ítrekaði í dag umsögn sína um þingsályktunartillögu um takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis. Þingsályktunartillögunina má finna hér og umsögnina hér.

Lesa meira

20 mar 2021

Umsögn Öldu um þingsályktunartillögu um bann við kjarnorkuvopnum

Alda sendi í dag til Alþingis umsögn um þingsályktunartillögu um fullgildingu sáttmála um bann við kjarnorkuvopnum. Umsögnina má finna hér og þingsályktunartillöguna hér. Um er að ræða ítrekun á fyrri umsögn félagsins. Alda lýsir yfir stuðningi við tillöguna.

Lesa meira

20 mar 2021

Umsögn Öldu um frumvarp um frídaga

Alda sendi í dag umsögn til Alþingis um frumvarp um fjölgun frídaga. Um er að ræða ítrekun á fyrri umsögn félagsins, um sama mál. Umsögn Öldu er jákvæð, enda er markmiðið að veita vinnandi fólki aukið tækifæri til að njóta frístunda. Umsögn Öldu er svohljóðandi: Alda tekur undir meginmarkmið þessa frumvarps, um að fjölga frídögum…

Lesa meira

20 mar 2021

Umsögn Öldu um frumvarp um ávarp á fundum Alþingis

Alda sendi í dag til Alþingis umsögn um frumvarp um ávarp á fundum Alþingis. Frumvarpið má finna hér og umsögnina hér.

Lesa meira

Útgefið efni

 

Hafðu samband

Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði

Mánagötu 22
105 Reykjavík

Kt. 430613-1380

 

aldademocracy@gmail.com

Nýlegar fréttir

  • Umsögn Öldu um þingsályktunartillögu um takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis
  • Umsögn Öldu um þingsályktunartillögu um bann við kjarnorkuvopnum
  • Umsögn Öldu um frumvarp um frídaga
  • Umsögn Öldu um frumvarp um ávarp á fundum Alþingis
  • Samfélagsbankar: Upptaka frá viðburði Öldu og Vörðu
  • Umsögn Öldu um frumvarp um breytingar á stjórnarskránni

Nýlegir pistlar

  • Verkamannaflokkurinn í Bretlandi: Stefnan er tekin á 32 stunda vinnuviku
  • Einkafyrirtæki og skemmri vinnuvika: Tækifæri fyrir alla
  • Einkafyrirtæki á Íslandi ættu að prófa skemmri vinnuviku
  • Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu
  • Vinnuvikan á Íslandi og málflutningur Viðskiptaráðs: Vafasamur málflutningur rýndur
  • Hugleiðing um nútíma verkalýðsbaráttu

Leita

Efnisorð

alda aðalfundur fundarboð fundargerð hagkerfi hagkerfið Lýðræði málefnahópar sjálfbærni stefna stjórnarfundur stjórnarskrá stjórnmálin stytting vinnudags umsögn

Alda – Félag um sjálfbærni og lýðræði

Education Base by Acme Themes