Eldri lög Öldu, í gildi frá 2017 til 2018, nú úr gildi fallin. I. kafli. Markmið og tilgangur 1. gr. Félagið skal heita Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði. Er varnarþing þess í Reykjavík. 2. gr. Félagið skal berjast fyrir lýðræði og sjálfbærni á innlendum og erlendum vettvangi, innan og utan fyrirtækja og hvar annars staðar…
Lesa meira
Meira á vef Öldu um fjárlosun.
Hvað er Alda?
Alda er félag sem snýst um að auka og dýpka lýðræðið, auk þess að færa samfélagið átt að því að verða sjálfbært. Við höfum áhuga á öllu sem varðar lýðræði og gang hagkerfisins, í átt að því að hvort tveggja þjóni fólki betur.
Meira um þetta hér.
Nýlegir pistlar
- Verkamannaflokkurinn í Bretlandi: Stefnan er tekin á 32 stunda vinnuviku
- Einkafyrirtæki og skemmri vinnuvika: Tækifæri fyrir alla
- Einkafyrirtæki á Íslandi ættu að prófa skemmri vinnuviku
- Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu
- Vinnuvikan á Íslandi og málflutningur Viðskiptaráðs: Vafasamur málflutningur rýndur