Málstofa um gagnsæi, siðareglur og samskipti félagasamtaka við viðskiptalífið

Alda boðar til málstofu í Veröld, húsi Vigdísar miðvikudaginn 29. júní kl 14:00 til 16:00. Rætt verður um siðferðileg viðmið og gagnsæi í starfi félagsamtaka. Frjáls félagasamtök berjast fyrir mikilvægum hagsmunum og sjónarmiðum, auk þess að móta samfélagsumræðuna. Þess vegna vilja félagasamtök leiða með góðu fordæmi og vilja eftir fremsta mengi tileinka sér vandaða starfshætti…

Lesa meira

Lög Öldu, 2017-2018

Eldri lög Öldu, í gildi frá 2017 til 2018, nú úr gildi fallin. I. kafli. Markmið og tilgangur 1. gr.
Félagið skal heita Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði. Er varnarþing þess í Reykjavík. 2. gr.
Félagið skal berjast fyrir lýðræði og sjálfbærni á innlendum og erlendum vettvangi, innan og utan fyrirtækja og hvar annars staðar…

Lesa meira