Fundarboð: Stjórnarfundur 11. apríl

Stjórnarfundur í Öldu verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, í fundarherberginu á efri hæðinni. Fundir stjórnar Öldu eru opnir öllum og allir eru velkomnir. Allir sem vilja taka þátt geta mætt á fund og tekið þátt. Dagskrá: Samfélagsbankar Samantekt um málþingið Stytting vinnuvikunnar og…

Lesa meira

Fundur 15. febrúar

Fyrsti stjórnarfundur nýkjörinnar stjórnar verður haldinn miðvikudaginn 15. febrúar kl 21.00 í Friðarhúsinu á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Á dagskránni verður: 1) Húsnæðismál 2) Málefnahópar og almenn starfsemi félagsins 3) Samstarf við Occupy Europe hreyfinguna. 4) Önnur mál. Allir velkomnir! 

Lesa meira

Fundur um fund: ÞJÓÐFUNDUR

Þriðjudagskvöldið 5. febrúar verður blásið til fundar um nýjan þjóðfund. Fundurinn er haldinn í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4 og hefst klukkan 20.00. Lengi hefur verið rætt um það innan Öldu að halda þjóðfundi með öðru sniði en var 2009 (því margar útfærslur eru til). Fleiri en félagsmenn í Öldu hafa sömuleiðis áhuga á því. Nýlega…

Lesa meira

Fundur – Sjálfbærnihópur

Miðvikudagskvöldið 30. janúar (í kvöld) verður fundur í málefnahóp um sjálfbærni. Spennandi hlutir varðandi sjálfbærniþorp verða á dagskrá og gestir úr umhverfis- og auðlindafræði við HÍ koma í heimsókn. Nú er að komast hreyfing á sjálfbærniþorpsverkefnið og þá vantar gott fólk til góðra verka. Því hvetjum við alla þá er áhuga hafa á að byggja…

Lesa meira

Stjórnarfundur – 9. janúar

Fyrsti stjórnarfundur ársins verður miðvikudaginn 9. janúar kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni. (Það er því ekki fundur fyrsta miðvikudag eins og venjulega). Það er nóg að gera, mörg verkefni sem liggja fyrir. Fundurinn er öllum opinn eins og allir fundir hjá Öldu. Við notum samhljóða ákvarðanatöku en annars bara eitt atkvæði á mann. Dagskrá Þingsályktun um…

Lesa meira

Stjórnarfundur – fundarboð

Stjórnarfundur verður þriðjudaginn 6. mars kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Allir velkomnir – eitt atkvæði á mann. Dagskrá Ályktun um styttingu vinnutíma Lýðræðisleg fyrirtæki Lýðræðislegir stjórnmálaflokkar Kynning á starfi hópa og forgangsröðun verkefna Lýðræðislegt hagkerfi Lýðræðisvæðum stjórnmálin Stytting vinnutíma Lýðræðisvæðing menntakerfisins Sjálfbærni Vefur Öldu á íslensku og ensku Þjóðaratkvæðagreiðsla um NATO Umsögn um frumvarp…

Lesa meira