Alda hefur áhuga á því að taka þátt í opinberri umræðu um lýðræði og sjálfbærni. Talsmenn félagsins hafa komið fram í útvarpi, sjónvarpi, dagblöðum, netmiðlum og heimildarmyndum – bæði á Íslandi og erlendis.

Nánari upplýsingar um félagið og samskipti við fjölmiðla
aldademocracy@gmail.com

Einnig má hafa samband við Guðmund D. Haraldsson, stjórnarmann (Facebook skilaboð).

Merki félagsins
Prentupplausn (pdf)

Vefupplausn – íslenska

Vefupplausn – enska