Fundargerð stjórnarfundar 1. maí 2013

Stjórnarfundur í Öldu, haldinn 1. maí 2013 kl. 11 í Grasrótarmiðstöðunni við Brautarholt. Mætt voru Júlíus, Elín, Helga María, Ásta, Sólveig Alda, Birgir Smári, Arnold, Bjartur, Björn (sem ritaði fundargerð), Kristinn Már og Guðmundur D. Efni fundarins var almennt spjall um starf félagsins og ástand mála vítt og breitt. Mikil umræða spannst um nýafstaðnar kosningar…

Lesa meira

Fundargerð: Málefnahópur um alvöru lýðræði 15. janúar

Fundur í málefnahóp um alvöru lýðræði Grasrótarmiðstöð 15. janúar 2013 kl. 20 Mætt voru Hulda Björg, Gústaf, Kristinn Már (sem stýrði fundi), Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Opnir fundir í aðdraganda kosninga Alda stendur fyrir fjórum fundum í aðdraganda kosninganna í vor. Búið er að ákveða þrjú fundarefni. Sjá fundargerð síðasta stjórnarfundar.…

Lesa meira

Umsögn um 10. mál – fjármál stjórnmálaflokka

Í frumvarpinu eru að meginstefnu til tvö atriði sem félagið tekur efnislega afstöðu til: Að stjórnmálasamtökum verði meinað að þiggja styrki frá lögaðilum (fyrirtækjum). Að styrkir til stjórnmálaflokka séu jafnaðir og skilyrtir við tiltekna starfsemi. Alda tekur undir og styður þær tillögur sem koma fram í frumvarpinu hvað varðar að banna stjórnmálaflokkum að taka við…

Lesa meira

Málefnahópur um alvöru lýðræði, fundargerð 20. ágúst

Fundur í málefnahóp um lýðræði á sviði stjórnmála/málefnahóp um alvöru lýðræði, Grasrótarmiðstöðinni 20. ágúst kl. 20:00. Mættir voru Kristinn Már Ársælsson, Guðmundur D. Haraldsson (sem stýrði fundi), Björn Þorsteinsson (sem ritaði fundargerð), Björn Leví Gunnarsson og Júlíus Valdimarsson. 1. Lýðræðislegur stjórnmálaflokkur/stefna í lýðræðismálum, kynning og fundir. Kristinn Már greindi frá stöðu mála. Höfum þegar fundað…

Lesa meira

Lýðræðisleg skipan stjórnmálaflokks

Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði tók að sér það verkefni að teikna upp lýðræðislega skipan stjórnmálaflokks. Verkefnið samanstendur af tillögum að lögum og skipulagi fyrir lýðræðislegan stjórnmálaflokk, með skýringum og greinargerðum,  hugmyndafræðilegum inngangi, ábendingum um verklag og tilvísinum í rannsóknir og fyrirmyndir. Þess ber að geta að Alda er ekki og hyggst ekki verða…

Lesa meira

Fundargerð: Stjórnmálin 24. apríl

Fundur var haldinn í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmálanna þann 24. apríl. Mættir voru Björn Þorsteinsson og Kristinn Már Ársælsson. Greinilega komið sumar. Gengið var frá stefnu fyrir stjórnmálaflokka um lýðræðismál. Frá síðasta fundi hafði verið bætt við greinargerðum. Að meginstefnu til var byggt að tillögum félagsins til stjórnlagaþings en þó með nokkrum breytingum. Sérstaklega má…

Lesa meira

Fundargerð: Sjálfbærni 26. apríl

Fundur var haldinn í sjálfbærnihóp þann 26. apríl síðastliðinn. Á fundinn mættu Halldóra Ísleifsdóttir og Kristinn Már Ársælsson. Greinilega komið sumar. Farið var yfir stefnuskjal sem Alda vinnur fyrir stjórnmálaflokka um sjálfbærni. Tekin voru út nokkur atriði sem þóttu of sértæk og/eða ættu betur heima undir öðrum stefnuflokkum. Kristinn mun vinna að greinargerð og verður…

Lesa meira

Sjálfbærnihópur

Fundur verður í málefnahópi um sjálfbærni fimmtudaginn 26. apríl kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Dagskrá Stefna stjórnmálaflokka um sjálfbærni Hönnun/endurhönnun Málþing/ráðstefna um sjálfbærniþorp Önnur mál Allir fundir hjá Öldu eru öllum opnir. Notast er við samhljóða ákvarðanatöku (e. consensus) en að öðrum kosti eitt atkvæði á mann. Allir geta tekið þátt, allir geta lagt hönd…

Lesa meira

Fundargerð – lýðræðisvæðing stjórnmála 14. mars

Fundur í málefnahópi um lýðræðisvæðingu stjórnmála 14. mars 2012 kl. 20:30 í Grasrótarmiðstöð. Mættir voru Kristinn Már, Guðmundur D. og Björn (sem ritaði fundargerð). 1. Farið var yfir drög að stefnu stjórnmálaflokks í anda alvöru lýðræðis. Ýmsar orðalags- og áherslubreytingar gerðar, og jafnframt rætt um atriði sem bæta þyrfti við. M.a. rætt um fjölmiðla og…

Lesa meira