Málefnahópur um lýðræði í hagkerfinu hefur í vetur unnið að því að koma almennilegri löggjöf um samvinnurekstur inn í íslenskt lagaumhverfi. Næstkomandi miðvikudag á félagið fund með þinghóp Hreyfingarinnar vegna þessa og er það von félagsins að það sé fyrsta skrefið að lagafrumvarpi um lýðræðisleg fyrirtæki. Fulltrúar félagsins munu afhenda þingmönnum þau gögn er málið…
Lesa meira