Fundargerð – sjálfbærnihópur, 21. mars

Alda – sjálfbærnihópur Fundur 21. mars Fundi stýrði: Kristinn Már Ársælsson Mætt voru: Guðni, Stefán, Dóra, Kristinn Már, Hulda Björg, Reinhardt og Birgir Smári. Dagskrá: 1. Stefna Öldu í sjálfbærnimálum 2. Alvöru grænt hagkerfi 3. Sjálfbærniþorp 4. Hönnun 5. Önnur mál 1. Drög að stefnu [fyrir stjórnmálaflokka] í sjálfbærnimálum lögð fyrir fundinn. Tillögurnar verða birtar…

Lesa meira

Skilyrðislaus grunnframfærsla

Hér er einföld og kröftug hugmynd fyrir 21. aldar velferðarsamfélag: Að allir fái greidda fjárupphæð frá ríkinu sem nægi fyrir grunnframfærslu þeirra. Þessi fjárupphæð yrði borguð út á einstaklingsgrundvelli og ekki á nokkurn hátt skilyrt, hver og einn fengi hana greidda óháð vinnu eða öðrum tekjum. Kostir slíks fyrirkomulags eru margir. Sá fyrsti og augljósasti…

Lesa meira