Innan við helmingur landsmanna bar traust til Alþingis fyrir hrun. Eftir hrun hefur traust til þingsins mælst í kringum 10%. Ástandið fyrir hrun kallaði á viðbrögð og breytingar. Núverandi aðstæður kalla á tafarlausar umbætur og endurnýjun á lýðræðinu. Málþóf og leiksýningar á Alþingi eru síst til þess að auka traustið. Allir sjá að í þinginu…
Lesa meiraAlda hefur unnið tillögu að þingsályktun um setningu laga um lýðræðisleg fyrirtæki. Nú er ár samvinnufyrirtækja hjá Sameinuðu Þjóðunum og rétt að unninn sé nýr lagarammi fyrir lýðræðisleg fyrirtæki. Til þess að hægt sé að tala um alvöru lýðræði þurfa leikreglur lýðræðisins að gilda á öllum sviðum samfélagsins, líka í vinnunni. Tillagan var unnin í…
Lesa meira