Lýðræðislegt hagkerfi – fundur – 28. ágúst

Boðað er til fundar í málefnahóp um lýðræðislegt hagkerfi þriðjudaginn 28. ágúst kl 20:00, í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn er líkt og allir aðrir fundir Öldu öllum opinn og allir hvattir til að koma og segja sína skoðun og taka þátt í umræðum. Á fundinum verður farið yfir stöðuna i starfi málefnahópsins eftir sumarið og…

Lesa meira