Fundur: Alvöru lýðræði

Boðað er til fundar í málefnahópi um Alvöru lýðræði á sviði stjórnmálannna mánudaginn 19. nóvember kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á fundinum verður farið yfir verkefni hópsins og aðgerðahópa hans. Nóg er af verkefnum og eru félagsmenn hvattir til þess að leggja hönd á plóg (sjá yfirlit yfir aðgerðahópa að neðan).…

Lesa meira

Hvað eru samvinnufyrirtæki?

Samtök samvinnufyrirtækja í Bretlandi er með stutta, hnitmiðaða lýsingu á starfsmannasamvinnufyrirtækjum (workers cooperative): A co-operative business is that they are owned and run by the members – the people who benefit from the co-operative’s services. Although they carry out all kinds of business, all co-operative businesses have core things in common. Meira hér.

Lesa meira