Stjórnarfundur verður næstkomandi miðvikudag, 5. desember kl. 20 í Grasrótarmiðstöðinni.

Allir fundir Öldu eru öllum opnir. Vertu með!

Dagskrá

  1. Fundaröð Öldu fyrir kosningar
  2. Umsagnir og málefni þingsins
  3. Starf hópa
  4. Stefna í sjálfbærnimálum
  5. Önnur mál