Tryggingafyrirtæki eru ekki alltaf stofnuð til að þröngur hópur hluthafa geti grætt á iðgjöldum annarra.

Hér er lítil saga frá Indlandi þar sem tryggingafyrirtæki sem byggist á samvinnu kemur við sögu.