Fundur 23. janúar 2013 – málefni hælisleitenda / meeting 23. January 2013 – refugee issues

Boðað er til fundar í málefnahóp um málefni hælisleitenda miðvikudaginn 23. Janúar kl 20:00 í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Á dagskrá fundarins er almenn umræða um málefni hælisleitenda á Íslandi og áframhaldandi vinna við ályktun Öldu um þau mál. Drög að ályktuninni má sjá hér að neðan. Allir sem hafa skoðun á málinu eru hvattir til…

Lesa meira