Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, var í beinni línu á DV í gær. Hann var spurður spurningar um vinnutíma sem vakti athygli mína. Spurningin hljómaði svona: „Er það á dagskrá hjá ASÍ að stytta vinnuvikuna? Ef ekki, hvers vegna ekki?“ Svar Gylfa var: „Virkur vinnutími á Íslandi er í dag rúmir 37 tímar (við fáum kaffitímana…
Lesa meira