Fundargerð: Þjóðfundur

Fundur um þjóðfund haldinn þann 5.2.13. í Grasrótarmiðstöðinni Hugmyndir voru ræddar um að halda nýjan þjóðfund, tilgang slíks fundar og markmið. Þjóðfundarformið opnar leið til að efla beint lýðræði m.a. með því að samborgarar hittast á jafningjagrundvelli til þess að ræða hugmyndir um hvernig megi skapa betra samfélag. Þjóðfundaformið krefst samvinnu og djúprar hlustunar af…

Lesa meira