Tillögur um bráðaaðgerðir í efnahagsmálum

Í Október 2008 fóru þrír stærstu bankar landsins í greiðsluþrot og voru teknir yfir af ríkinu tímabundið. Næstu mánuði á eftir fóru fleiri bankastofnanir sömu leið. Í kjölfarið fór fram rannsókn á bankakerfinu og ýmsum stofnunum. Einnig hófst mikil umræða um hlutverk banka, um lýðræði, ójöfnuð og hlutverk ríkisins. Nú, rúmum fjórum árum síðar, hefur…

Lesa meira

Alda í Silfri Egils

Kristinn Már Ársælsson, stjórnarmaður í Öldu var gestur í Silfri Egils þann 21. apríl 2013. Rætt var um aðdraganda kosninga og þau málefni sem hæst hafa borið í opinberri umræðu. Hægt er að horfa á viðtalið á vef RÚV (byrjar á 30:20).

Lesa meira