Árið 2013 var þriðja heila starfsár félagsins og viðburðaríkt líkt og fyrri ár. Félagið sendi frá sér í fyrsta sinn ályktun vegna málefna hælisleitenda og flóttafólks í kjölfar opinnar umræðu. Alda tók þátt í fjölmörgum opnum fundum og var meðal skipuleggjenda að Grænu göngunni þann 1. maí. Samþykkt var stefna í umhverfismálum og tillögur að…
Lesa meira