Stjórnarfundur 5. febrúar

Stjórnarfundur verður, venju samkvæmt, miðvikudaginn 5. febrúar kl. 20 að Barónstíg 3 (Múltí Kúltí). Eins og alltarf eru allir velkomnir og með atkvæðisrétt á fundinum. Það er mikið verk óunnið enn í því að koma á lýðræði og sjálfbærni. Dagskrá Verkefni á döfinni Kynningar á lýðræðisferlum og rannsóknum Önnur mál

Lesa meira