Mætt voru Hulda Björg, Andrea, Kristinn Már, Sólveig Alda (er ritaði fundargerð) og Guðmundur D.
- Sjálfbærnihópur – Þarf að finna fólk til að vera í forsvari fyrir þann hóp. Borgarbýli talaði við okkur. Gengur vel hjá þeim en eru að leita að tillögum að heppilegu rekstrarformi og horfa þá til samvinnuformsins. Ræddum um Edengarða.
- Lýðræðisvæðing fyrirtækja. Öldu hefur borist fyrirspurn um ráðgjöf við slíkt ferli. Beiðni um að vinna tillögu að lýðræðisvæðingu fyrirtækis. Alda hefur enga formlega reynslu af praktískri ráðgjöf við endurskipulagngingu fyrirtæki þó hún hafi góðar upplýsingaru m lýðræðisleg fyrirtæki og virkni þeirra. Alda tekru að sér að búa til tillögu og finna heppilega ráðgjafa, líklega erlendis frá. Verkefni vísað til hóps um lýðræðisvæðingu fyrirtækja.
- Oregon CIR – Kynning á því 14. maí. Þetta er nýtt slembivalsferli sem er að ryðja sér rúms erlendis með góðri raun. Kristinn Már tekur að sér að kynna rannsóknir á slembivalsferlið í Oregon í Bandaríkjunum. Ferlið virkar þannig að samhliða fylkiskosningum eru kallaðir saman 24 manna slembivaldir hópar til að ræða þau mál sem kosið er um og skila af sér tillögum til kjósenda.
- Önnur mál.
- Þurfum lista yfir fólk í Öldu sem gæti tekið að sér fyrirlestra.
- Huga þarf að endurnýjun í stjórn fyrir næsta ár.
- Kanna með viðgerðir á húsnæði og hvort það hafi áhrif á aðgengi okkar að því.
- Athuga með húsnæði fyrir kynningar sérstaklega.
Fundi slitið rétt rúmlega 22.