Aðalfundur Öldu – félags um sjálfbærni og lýðræði

7. Október 2015

Fundur settur 20:10

Mætt voru:Kjartan, Hjalti Gústav, Helga

Ritari: Hjalti

Fundarstjóri: Hjalti

Skýrsla stjórnar: Hjalti og Gústav lesa skýrslu stjórnar. Þar bar helst starf sjálfbærnihóps og utanlandsferð Gústa.

Reikningar: Engir peningar komu inn en útgjöld voru eftirfarandi.

36000 leiga

750 þjónustugjald

5000 fundarrými

Staða: 18.257 kr

Lagabreytingartillögur: Engar.

Kjörnefnd: Hjalti, Gústi, Helga, kjörnefnd sér um að slembivelja 2 fulltrúa í stjórn.

Kosning Stjórnar: Sólveig, Hulda, Gústi, Hjalti, Helga, Kjartan, Björn

Önnur mál: Rætt var um greiðsla fyrir álit til Alþingis. Skortur á gagnsæi og ábyrgð lífeyrissjóðanna til dæmis varðandi húsnæðismál. Samfélagsbankar.