Ígær birtust nokkrar fréttir um að vinnuvikan á Íslandi gæti í raun verið skemmri en talið hefur verið hingað til (sjá hér, hér og hér), jafnvel að hún sé ein sú stysta í Evrópu. Er í þessu sambandi vísað til fréttatilkynningar Hagstofu Íslands frá því fyrr á árinu, þar sem er lýst nýjum tölum frá…
Lesa meiraStjórnarfundur Öldu haldinn að kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3, Reykjavík. Fundur var settur klukkan 20:10, viðstaddir voru Björn Þorsteinsson, Guðmundur D. Haraldsson (er ritaði fundargerð), Guðmundur Hörður Guðmundsson, Sævar Finnbogason og Júlíus Valdimarsson. 1. Starfið í vetur Guðmundur D. hefur átt fundi með þingmönnum undanfarið, bæði úr stjórn og stjórnarandstöðu, um lagafrumvarp um styttingu vinnuvikunnar. Sumir…
Lesa meira