Þriðjudaginn 8. október næstkomandi verður áhugaverður viðburður um grænar fjárfestingar og um fjárfestingarstefnu almannastofnana, m.a. lífeyrissjóða. Fulltrúi Öldu verður á staðnum og lýsir sjónarmiðum Öldu, en meðal annars verður rætt um verkefni Öldu, Fjárlosun. Meira um viðburðinn hér. Allir velkomnir!
Lesa meiraBoðað er til aðalfundar Öldu, félags um Sjálfbærni og lýðræði, laugardaginn 12. október 2019 kl. 13.00 í húsnæði Múltikúlti að Barónsstíg 3. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar 3. Framlagning reikninga 4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga 5. Lagabreytingar 6. Kosning kjörnefndar 7. Kosning stjórnar 8. Önnur mál Sérstök athygli…
Lesa meira