Alda sendi í dag til Alþingis umsögn um lagafrumvarp um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, mál nr. 466/151. Félagið gerir ýmsar athugasemdir við frumvarpið og leggur áherslu á að stjórnarskrá landsins skuli unnin af almenningi í víðtæku ferli.

Frumvarpið má finna hér og umsögnina hér.