Samfélagsbankar: Upptaka frá viðburði Öldu og Vörðu

Þann 12. febrúar síðastliðinn stóðu Alda, Varða ásamt ASÍ og BSRB fyrir sameiginlegum viðburði um samfélagsbanka. Upptöku af þessum viðburði má finna hér að neðan. Á viðburðinum héldu tveir fyrirlesarar erindi: Samfélagsbankar eru í stuttu máli bankar sem eru óhagnaðardrifnir og stefna að því að veita sem bestu þjónustuna fyrir sína viðskiptamenn (eða félagsmenn), en…

Lesa meira