Alda sendi í kvöld til Alþingis umsögn um þingsályktunartillögu um atvinnulýðræði á Íslandi og eflingu þess. Félagið lýsir sig samþykkt tillögunni en hvetur jafnframt til þess að hugað verði að þætti lýðræðislegra fyrirtækja. Tillöguna má finna hér og umsögn Öldu hér.