Á undanförnum áratug á Íslandi hefur mikið verið rætt um og tekist á um styttingu vinnuvikunnar, en þökk sé mikilli umræðu og baráttu stéttarfélaga og annarra samtaka fyrir málefninu tókst að semja um styttri vinnuviku í kjarasamningum. Hér léku tilraunaverkefni BSRB um styttri vinnuviku hjá Reykjavíkurborg og ríkinu lykilhlutverk, en með þeim jókst skilningur á…
Lesa meira