Kjarasamningar: Um vetrarfrí, styttingu vinnutímans og framfarir

Nú á næstu mánuðum losna flestir kjarasamningar á íslenskum vinnumarkaði og semja þarf um kaup og kjör í mjög mikilli óvissu um framtíðina. Verðbólga er mikil og efnahagsástandið í heiminum er um margt ótryggt. Þá er okkur á margan hátt eðlislægt að reyna aðeins að verja það sem hefur áunnist, fremur en að stuðla að…

Lesa meira