Fjögurra daga vinnuvika: Alþjóðleg tilraunaverkefni lofa góðu

Fyrir nokkru lauk tveimur stórum alþjóðlegum tilraunaverkefnum um fjögurra daga vinnuviku, án launaskerðingar. Tvær erlendar hugveitur stóðu að þeim ásamt öflugum félagasamtökum um styttri vinnuviku en verkefnin eru að íslenskri fyrirmynd. Niðurstöðurnar lofa mjög góðu og benda til að fjögurra daga vinnuvika sé gerleg í komandi framtíð. Tilraunaverkefnin eru hluti hugarfarsbreytingar sem nú á sér…

Lesa meira

Samfélagsbankar: Mótvægið sem okkur vantar í bankamálum

Á undanförnum árum hefur verið gerð endurnýjuð tilraun til að einkavæða stærstu banka landsins – tilraun sem átti ekki að geta misheppnast. Reynslan nú, þegar Íslandsbanki hefur að miklu leyti verið einkavæddur, er blendin, enda hefur komið í ljós að lög og reglur voru brotin við einkavæðinguna en einnig er orðið ljóst að einkavæðing banka…

Lesa meira

Alda og samstarfsverkefni um mannréttindi og viðskipti

Frá byrjun árs 2022 hefur Alda tekið þátt í áhugaverðu fjölþjóðlegu samstarfsverkefni,  Lighthouse Keepers, Business and Human Rights In CCE and Central Asia, sem lauk nú í sumar. Aðkoma Öldu að verkefninu var fjölþætt. Alda stóð fyrir spennandi málstofu Gagnsæi, siðareglur og tengsl félagasamtaka við viðskiptalífið, í Veröld, húsi Vigdísar, þann 29, júní 2022 og…

Lesa meira