Algengt umkvörtunarefni landsmanna er að almennir frídagar séu nær allir á fyrri hluta ársins og að sumri, en engir seinni hluta árs ef frá eru taldir örfáir frídagar í kringum jól og áramót. Og það sem meira er, þá eru tveir frídaganna um jól og áramót aðeins hálfir (annað umkvörtunarefni!). Löngum hefur heyrst að gera…
Lesa meira