Lýðræðisfélagið Alda verður formlega stofnað laugardaginn 20. nóvember 2010 í Hugmyndahúsinu Grandagarði 2. og hefst kl. 16.00.
Félagið hefur það að markmiði að ræða og kynna raunhæfar hugmyndir að breytingum á samfélagsgerðinni sem varða aukið lýðræði og sjálfbærni. Á stofnfundinum mun Kristinn Már Ársælsson kynna nokkrar hugmyndir að raunhæfum möguleikum á því að auka lýðræði hérlendis. Sigríður Guðmarsdóttir mun ræða um lýðræði og sjálfbærni.
Allir velkomnir.
Hafðu samband: ciohodar@gmail.com