Stofnfundurinn

Stofnfundur Lýðræðisfélagsins Öldu fór fram í Hugmyndahúsinu þann 20. nóvember kl. 16. Fundurinn var vel sóttur og góður andi á fundinum. Björn Þorsteinsson stýrði fundinum og hóf hann með því að lýsa stuttlega aðdraganda hans og lesa upp grunnstefnumið félagsins. Að því loknu ræddi Kristinn Már Ársælsson um félagið og raunhæfar hugmyndir. Ræddi hann mikilvægi…

Lesa meira