Kapítal og jarðlýðræði

Erindi á stofnfundi Lýðræðisfélagsins Öldu 20. nóvember 2010 Mig langar til að byrja þetta erindi á tilvitnun í viðtal við frönsku heimspekingana Gilles Deleuze og Feliz Guattari, en saman skrifuðu þessir hugsuðir tvær bækur um kapítalisma. Í viðtalinu er Deleuze beðinn um að útlista hvers vegna hann segir að kapítalisminn sé brjáluð hugmynd og ef…

Lesa meira

Alda í útvarpinu

Lýðræðisfélagið Alda hefur fengið nokkra umfjöllun að undanförnu og má hlusta á nokkur útvarpsviðtöl hér að neðan. [soundcloud width=“100%“ height=“81″ params=“secret_url=false“ url=“http://api.soundcloud.com/tracks/7363595″] Kristinn Már Ársælsson á Rás 1 22. nóv 2010 by Lýðræðisfélagið Alda [soundcloud width=“100%“ height=“81″ params=“secret_url=false“ url=“http://api.soundcloud.com/tracks/7367318″] Alda í Víðsjá 19. nóv 2010 by Lýðræðisfélagið Alda [soundcloud width=“100%“ height=“81″ params=“secret_url=false“ url=“http://api.soundcloud.com/tracks/7367489″] Sigríður Guðmarsdóttir…

Lesa meira