Stofnaðir hafa verið fjórir málefnahópar í félaginu sem allir halda sínu fyrstu fundi í næstu viku. Hópurinn um lýðræðislegt hagkerfi ríður á vaðið mánudaginn 6. desember kl. 20:30 í Hugmyndahúsinu. Fundirnir eru öllum opnir og félagsmenn hvattir til að taka þátt.
Lesa meira