Fundur í málefnahópi um lýðræði á sviði stjórnmálanna verður, miðvikdaginn 8. desember, kl. 20:30 í Hugmyndahúsinu (Grandagarði 2). Allir velkomnir.

Nánar um hópinn:
Lýðræði á sviði stjórnmálanna. Hópurinn fjallar um lýðræði á sviði ríkisvaldsins og sveitarfélaganna. Ræddar verða leiðir til þess að dýpka lýðræðið með því að færa ákvarðanir nær fólkinu. Sérstaklega verða skoðaðar leiðir til þess að innleiða beint lýðræði og þátttökulýðræði.

Tillögur að efni: Envisioning Real Utopias – kafli 6 (Erik Olin Wright), Asoociations and Democracy (Joshua Cohen og Joel Rogers), Deepening Democracy (Archon Fung og Erik Olin Wright).

Hópstjórar: Harpa Stefánsdóttir, Íris Ellenberger, Kolbeinn Stefánsson og Kristinn Már Ársælsson

Næsti fundur:

Sjálfbært hagkerfi – fimmtudaginn 9. desember kl 20:30 í Hugmyndahúsinu (Grandagarði 2).