Stjórnarfundur

Stjórnarfundur verður haldinn þriðjudaginn 7. júní, venju samkvæmt. Hugmyndahúsinu hefur nú verið formlega lokað og verður fundurinn haldinn á Café Haíti, Geirsgötu 7b (Verbúð 2) og hefst kl. 20:00. Allir fundir hjá félaginu eru öllum opnir. Allir velkomnir.

Lesa meira